08.09.2023			
	
	Í kjölfar nýlegrar stýrivaxtahækkunar Seðlabanka Íslands breytast inn- og útlánavextir sparisjóðsins, föstudaginn 8. september 2023.
Breytilegir vextir þegar veittra neytendalána hækka 30 dögum eftir tilkynningu. Breytilegir vextir yfirdráttarlána og innlán taka breytingum samdægurs. Öll ný útlán bera nýju vextina.
Lesa meira
	
 	
		
		
			
					14.06.2023			
	
	Vaxtabreyting 14.06.2023 í kjölfar stýrivaxtrahækkunar Seðlabanka Íslands 24.05.2023 upp á 1,25 prósentustig. 
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					03.05.2023			
	
	Vegna uppfærslu hjá þjónustuaðila aðfaranótt 8. maí verður ekki hægt að skrá sig inn í heima- og fyrirtækjabanka frá kl 01:00 - 02:15. Þetta mun einnig hafa áhrif á hraðbankana og munu þeir detta út í einhverja stund á þessu tímabili.
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					21.03.2023			
	
	Stjórnir Sparisjóðs Höfðhverfinga ses. og Sparisjóðs Austurlands hf. hafa samþykkt að hefja formlegar viðræður um mögulega sameiningu sjóðanna til að skapa grundvöll til sóknar. 
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					30.11.2022			
	
	Nýlega hefur framleiðslu korta frá Priority Pass verið hætt, og frá og með 10. janúar 2023 mun kortaplast hætta að virka og stafræn kort í gegnum Priority Pass appið koma í staðinn.
Lesa meira
	
 	
		
		
			
					13.09.2022			
	
	Nú er einfalt og öruggt að borga með Google Pay™ hjá sparisjóðunum.
Skráðu debit- eða kreditkortið þitt í Google Wallet™ og byrjaðu að borga með Google Pay™!
Lesa meira
	
 	
		
		
			
					30.08.2022			
	
	Frá og með deginum í dag er hægt að nota rafræn skilríki í hraðbönkum Sparisjóðanna.
Lesa meira
	
 	
		
		
			
					06.04.2022			
	
	Sparisjóðurinn varar viðskiptavini við svikapóstum í nafni Valitors
Lesa meira
	
 	
		
		
			
					02.03.2022			
	
	Nú býður Sparisjóðurinn viðskiptavinum sínum uppá erlendar greiðslur í samstarfi við erlendan samstarfsaðila
Lesa meira
	
 	
		
		
			
					20.02.2022			
	
	Þjónusta sparisjóðanna verður komin í samt horf á mánudaginn 21. febrúar
Lesa meira