Netsvik hafa aukist mikið að undanförnu og viljum við hvetja ykkur til að fara varlega, sérstaklega þegar þið fáið tölvupóst, SMS eða skilaboð á samfélagsmiðlum sem innihalda hlekki sem þú átt ekki von á.
Hingað til hefur Lífsval sent viðskiptavinum sínum yfirlit tvisvar á ári í hefðbundnum bréfpósti með upplýsingum um iðgjaldagreiðslur auk annarra upplýsinga.
Viðskiptavinir Sparisjóðs Suður Þingeyinga ses. geta átt von á tölvupósti frá sjóðnum í tengslum við öflun áreiðanleikakannanna, skilríkja eða annarra upplýsinga. Sjóðnum ber að afla slíkra gagna skv. lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögn...
Sparisjóðurinn mun áfram bjóða fyrirtækjum upp á að taka á móti innleggjum og afhenda þeim skiptimynt í Mývatnssveit og er verið að kynna hlutaðeigandi aðilum nýtt fyrirkomulag á þeirri þjónustu.
Þá verður komið upp starfsstöð í húsnæði Þingeyjarsve...