Heimabanki
Í Heimabankanum getur þú sinnt öllum helstu bankaviðskiptum á fljótlegan, einfaldan og öruggan hátt.
Þú hefur yfirlit yfir stöðu reikninga og lána, getur millifært, greitt reikninga, greitt inn á lán, sótt PIN númer korta, dreift kreditkortareikningi, fryst debet- og kreditkort, stofnað þinn eigin sparnaðarreikning, skoðað rafræn skjöl eins og launaseðla og margt margt fleira.