Sameiningarviðræður hafa ekki leitt til þeirrar niðurstöðu sem að var stefnt

Sameiningarviðræður Sparisjóðs Höfðhverfinga og Sparisjóðs Austurlands sem tilkynnt var um í mars s.l. hafa ekki leitt til þeirrar niðurstöðu sem að var stefnt.  Hvor um sig standa sjóðirnir á traustum fótum og halda áfram að þjónusta sín nærsvæði eins og áður.