Fréttir

Áramótayfirlit á sjóðfélagavef

Áramótayfirlit vegna ársins 2023 er aðgengilegt rafrænt á sjóðfélagavef Lífsvals.
Lesa meira

Nýjungar í appi og Heimabanka

Nú höfum við bætt við nokkrum nytsamlegum nýjungum í appið okkar og Heimabankann.
Lesa meira

Fjármagnstekjuskattur - Lagfæring

Í mars voru fyrir mistök dreginn 13% fjármagnstekjuskattur af reikningum íslenskra lögaðila í stað 22%.
Lesa meira

Nýr Sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Austurlands

Þuríður Jónsdóttir hefur verið ráðin sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Austurlands hf, en Vilhjálmur Grétar Pálsson mun láta af því starfi í lok september.
Lesa meira

Breytingar á erlendum seðlum hjá sparisjóðunum

Sparisjóðirnir hafa ákveðið að fækka erlendum seðlum sem tekið er við og seldir í útibúum sparisjóðanna.
Lesa meira

Sparisjóðurinn óskar eftir Sparisjóðsstjóra

Sparisjóður Austurlands hf. óskar eftir að ráða sparisjóðsstjóra. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með ríka samskipta- og forystuhæfni.
Lesa meira

Nýr og uppfærður vefur Sparisjóðanna

Á næstum vikum og mánuðum munu vefsíður Sparisjóðanna fara í gegnum uppfærslu þar sem útlitið mun breytast til hins betra.
Lesa meira

Sparisjóðurinn býður upp á listsýningu í nýju dagatali

Í lok hvers árs gefa sparisjóðirnir út dagatal og er óhætt að segja að dagatal ársins 2024 bjóði upp á listsýningu í máli og myndum. Hugmyndin á bak við dagatalið er að kynna ungt og efnilegt listafólk sem býr á landsbyggðinni. Hver einstaklingur fær einn mánuð í dagatalinu, þar sem hann kynnir sig og sína list. Auk þess gefst listafólkinu kostur á að nýta útibú sparisjóðanna fyrir listsýningar eða aðra listtengda viðburði.
Lesa meira

Netsvik : Hvað ber að varast?

Netsvik hafa aukist mikið að undanförnu og viljum við hvetja ykkur til að fara varlega, sérstaklega þegar þið fáið tölvupóst, SMS eða skilaboð á samfélagsmiðlum sem innihalda hlekki sem þú átt ekki von á.
Lesa meira

Yfirlit yfir stöðu Lífsvals birt á sjóðvélagavef

Hingað til hefur Lífsval sent viðskiptavinum sínum yfirlit tvisvar á ári í hefðbundnum bréfpósti með upplýsingum um iðgjaldagreiðslur auk annarra upplýsinga.
Lesa meira