Stefnur Sparisjóðs Austurlands
Hlutverk og stefna Sparisjóðsins er að standa vörð um hagsmuni samfélagsins, styrkja innviði þess og styðja við félags- og atvinnulíf í heimabyggð. Auk þess að treysta fjárhagslega velferð viðskiptavina sinna með því að veita persónulega þjónustu í fjármálum, sem einkennist af fagmennsku og umhyggju.
Sparisjóðurinn styður við nær samfélagið samkvæmt 63. gr. laga um fjármálafyrirtæki nr. 161/2022 sem segir að sparisjóðir skuli ráðstafa að lágmarki 5% af hagnaði liðins árs í samfélagsleg verkefni.