Fréttir

Þjónusta Sparisjóðsins í Mývatnssveit eftir 6. október

Lesa meira

Consolidation of service points

Lesa meira

Sameining afgreiðslustaða

Lesa meira

Þjónustukönnun frá Prósent fyrir hönd Sparisjóðanna

Í maí og júní mun rannsóknafyrirtækið Prósent sjá um framkvæmd á þjónustukönnun fyrir hönd Sparisjóðanna. Kannarnirnar eru sendar rafrænt frá netfanginu prosent@zenter.is, á handahófskennt úrtak viðskiptavina þar sem markmið þeirra er að bæta þjónustu Sparisjóðanna á ýmsum sviðum.
Lesa meira

Sparisjóður Suður-Þingeyinga styrkir björgunarsveitir í Þingeyjarsýslum um fjórar milljónir króna.

Lesa meira

Heimabanki lokaður aðfaranótt 8. maí og rof í hraðbönkum

Vegna uppfærslu hjá þjónustuaðila aðfaranótt 8. maí verður ekki hægt að skrá sig inn í heima- og fyrirtækjabanka frá kl 01:00 - 02:15. Þetta mun einnig hafa áhrif á hraðbankana og munu þeir detta út í einhverja stund á þessu tímabili.
Lesa meira

Reikningar frá Rapyd Europe hf.

Félögin Rapyd og Valitor hafa nú runnið saman og sameinast formlega undir heitinu Rapyd Europe hf.
Lesa meira

Aðalfundur Sparisjóðs Suður-Þingeyinga ses. 2023

Lesa meira

Auðkennisappið: Viðbótarleið við auðkenningu

Auðkennisappið er auðveld, þægileg og örugg leið til að auðkenna sig á vefnum. Appið, sem er gjaldfrjálst, er hægt að nota hvar sem er í heiminum óháð símafélögum bæði á íslenskum og erlendum farsímanúmerum. Appið hentar sérstaklega vel þeim sem búa erlendis og eru í viðskiptum við Sparisjóðina.
Lesa meira

Þjónustuskerðing í Kröfupotti laugardaginn 25. mars

Laugardaginn 25.mars 2023 milli kl 9:00 – 13:00 verður þjónustuskerðing í Kröfupotti RB.
Lesa meira