02.06.2023
Í maí og júní mun rannsóknafyrirtækið Prósent sjá um framkvæmd á þjónustukönnun fyrir hönd Sparisjóðanna. Kannarnirnar eru sendar rafrænt frá netfanginu prosent@zenter.is, á handahófskennt úrtak viðskiptavina þar sem markmið þeirra er að bæta þjónustu Sparisjóðanna á ýmsum sviðum.
Lesa meira
03.05.2023
Vegna uppfærslu hjá þjónustuaðila aðfaranótt 8. maí verður ekki hægt að skrá sig inn í heima- og fyrirtækjabanka frá kl 01:00 - 02:15. Þetta mun einnig hafa áhrif á hraðbankana og munu þeir detta út í einhverja stund á þessu tímabili.
Lesa meira
25.04.2023
Félögin Rapyd og Valitor hafa nú runnið saman og sameinast formlega undir heitinu Rapyd Europe hf.
Lesa meira
04.04.2023
Auðkennisappið er auðveld, þægileg og örugg leið til að auðkenna sig á vefnum. Appið, sem er gjaldfrjálst, er hægt að nota hvar sem er í heiminum óháð símafélögum bæði á íslenskum og erlendum farsímanúmerum. Appið hentar sérstaklega vel þeim sem búa erlendis og eru í viðskiptum við Sparisjóðina.
Lesa meira
24.03.2023
Laugardaginn 25.mars 2023 milli kl 9:00 – 13:00 verður þjónustuskerðing í Kröfupotti RB.
Lesa meira
21.03.2023
Stjórnir Sparisjóðs Höfðhverfinga ses. og Sparisjóðs Austurlands hf. hafa samþykkt að hefja formlegar viðræður um mögulega sameiningu sjóðanna til að skapa grundvöll til sóknar.
Lesa meira