20.12.2023
Í lok hvers árs gefa sparisjóðirnir út dagatal og er óhætt að segja að dagatal ársins 2024 bjóði upp á listsýningu í máli og myndum. Hugmyndin á bak við dagatalið er að kynna ungt og efnilegt listafólk sem býr á landsbyggðinni. Hver einstaklingur fær einn mánuð í dagatalinu, þar sem hann kynnir sig og sína list. Auk þess gefst listafólkinu kostur á að nýta útibú sparisjóðanna fyrir listsýningar eða aðra listtengda viðburði.
Lesa meira
21.11.2023
Netsvik hafa aukist mikið að undanförnu og viljum við hvetja ykkur til að fara varlega, sérstaklega þegar þið fáið tölvupóst, SMS eða skilaboð á samfélagsmiðlum sem innihalda hlekki sem þú átt ekki von á.
Lesa meira
06.11.2023
Hingað til hefur Lífsval sent viðskiptavinum sínum yfirlit tvisvar á ári í hefðbundnum bréfpósti með upplýsingum um iðgjaldagreiðslur auk annarra upplýsinga.
Lesa meira
02.06.2023
Í maí og júní mun rannsóknafyrirtækið Prósent sjá um framkvæmd á þjónustukönnun fyrir hönd Sparisjóðanna. Kannarnirnar eru sendar rafrænt frá netfanginu prosent@zenter.is, á handahófskennt úrtak viðskiptavina þar sem markmið þeirra er að bæta þjónustu Sparisjóðanna á ýmsum sviðum.
Lesa meira
03.05.2023
Vegna uppfærslu hjá þjónustuaðila aðfaranótt 8. maí verður ekki hægt að skrá sig inn í heima- og fyrirtækjabanka frá kl 01:00 - 02:15. Þetta mun einnig hafa áhrif á hraðbankana og munu þeir detta út í einhverja stund á þessu tímabili.
Lesa meira