Nýr heimabanki sparisjóðanna

Nú hefur sparisjóðurinn opnað nýjan heimabanka. Hver sparisjóður er með sinn eigin heimabanka þannig að þú velur slóð hér að neðan út frá því í hvaða sparisjóði þú ert með viðskipti.

Þau sem eru með rafræn skilríki skrá sig inn eins og í eldri heimabankann.

Það er verið að leggja lokahönd á þá þætti sem hafa áhrif á notkun fyrirtækja og einstaklinga í rekstri eins og kröfugerð, bunkagreiðslur, tengingar við bókhaldskerfi og fleira. 

Slóðir á nýjan heimabanka sparisjóðanna

Austurland
Strandamanna
Höfðhverfinga
Suður-Þingeyinga

 

Nýi heimabankinn er skalanlegur í öll helstu snjalltæki og síma. Við hvetjum ykkur til að vista slóð á nýjan heimabanka og setja sem flýtivísi á heimaskjá í snjalltæki.  

Athugasemdir, ábendingar, villutilkynningar eða hvað annað sem þú telur rétt að koma á framfæri sem gæti leitt til þess að bæta kerfið er vel þegið og best væri að koma þeim á sparisjóðinn þinn.

Sparisjóður Austurlands - Hafa samband
Sparisjóður Suður-Þingeyinga - Hafa samband
S
parisjóður Strandamanna - Hafa samband
Sparisjóður Höfðhverfinga - Hafa samband 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?