Fréttir

Símenntun Háskólans á Akureyri (SMHA) og Sparisjóðirnir hefja samstarf um endurmenntun

Símenntun Háskólans á Akureyri (SMHA) og Samband Íslenskra Sparisjóða (SÍSP) hafa gert með sér samstarfssamning um endurmenntun og símenntun fyrir starfsfólk sparisjóða um allt land. Markmið samstarfsins er að bjóða upp á sérsniðna fræðslu sem styrkir faglega færni, eykur hæfni í fjármálaþjónustu og styður við persónulegan og faglegan vöxt starfsmanna.
Lesa meira

Sparisjóðurinn breytir vöxtum

Lesa meira

Breyting á gjaldskrá Sparisjóðs Suður-Þingeyinga sem tekur gildi 1. maí 2025.

Lesa meira

Sparisjóðurinn breytir vöxtum eftir lækkun meginvaxta um 0,50 prósentustig

Lesa meira

Vaxtabreyting 2. desember í kjölfar stýrivaxtalækkunar 20. nóvember 2024.

Lesa meira

Myndlistarsýning í nýju og endurbættu útibúi

Fimmtudaginn 5. desember opnar formlega nýtt og endurbætt útibú á Garðarsbraut 26, Húsavík.
Lesa meira

Nýjungar í appi og Heimabanka

Við höfum við bætt við nokkrum nytsamlegum nýjungum í appið okkar og Heimabankann.
Lesa meira

Lífsval - Sex mánaða sjóðfélagayfirlit

Sex mánaða yfirlit vegna ársins 2024 er aðgengilegt rafrænt á sjóðfélagavef Lífsvals.
Lesa meira

Við lengjum opnunartímann

Frá og með 30. september lengjum við opnunartímann okkar.
Lesa meira

Vaxtabreyting 15. júlí 2024

Lesa meira