04.12.2025
Samkvæmt ákvörðun Seðlabankans er gamlársdagur, 31. desember, ekki lengur bankadagur.
Lesa meira
18.11.2025
Við höfum bætt við nokkrum nytsamlegum nýjungum í appið okkar og Heimabankann.
Lesa meira
06.10.2025
Á aðalfundi Sparisjóðs Þingeyinga var tilkynnt ákvörðun um að veita Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) styrk til tækjakaupa að fjárhæð kr 4.000.000,-. Styrkveitingin er í samræmi við stefnu Sparisjóðsins að styðja við samfélagið á svæðinu.
Lesa meira
29.09.2025
Þar sem flugfélagið Play hefur hætt starfsemi vilja Sparisjóðirnir taka það fram að handhafar Visa greiðslukorta (Bæði debet- og kreditkorta) eiga rétt á endurkröfurétt þegar fyrirframgreidd þjónusta sem greitt var fyrir með greiðslukorti hefur ekki verið eða verður ekki innt af hendi.
Lesa meira
05.06.2025
Við höfum bætt við nokkrum nytsamlegum nýjungum í appið okkar og Heimabankann.
Lesa meira
06.05.2025
Aðalfundur Sparisjóðs Þingeyinga var haldinn 28. apríl s.l. á Fosshótel Húsavík. Rekstur Sparisjóðsins gekk vel á síðasta ári, hagnaður af starfseminni var 226 milljónir króna fyrir skatta og hagnaður eftir skatta var 179 milljónir króna.
Lesa meira