Lífsvalsleiðin
Launþegar og sjálfstæðir atvinnurekendur hafa val um að greiða allt að 4% af heildarlaunum sínum í viðbótarlífeyrissparnað. Launagreiðendur greiða mótframlag sem er a.m.k. 2% af launum starfsmanns. Þetta er ein besta leiðin til sparnaðar.
Lífsvalsleiðin virkar þannig að viðbótarlífeyrissparnaðurinn flyst sjálfkrafa á milli ávöxtunarleiða eftir aldri eins og fram kemur í eftirfarandi töflu:
|
Lífsval 1 |
Lífsval 2 |
Lífsval 3 |
Lífsval 4 |
Eignaflokkar |
Heimild |
Markmið |
Heimild |
Markmið |
Heimild |
Markmið |
Heimild |
Markmið |
Innlán |
100% |
100% |
0-75% |
10% |
0-50% |
5% |
0-50% |
5% |
Verðbréf |
- |
- |
25-75% |
70% |
25-75% |
45% |
0-70% |
25% |
Hlutabréf |
- |
- |
0-20% |
20% |
15-70% |
50% |
0-70% |
70% |
Lífsvalsleiðin |
Lífeyrislaunþegar |
55 ára og eldri |
41-54 ára |
18-40 ára |
Lífsval, T Plús hf. Lífeyrisþjónusta
Skipagata 9, 2. hæð, 600 Akureyri
Sími: 575-3949