Vegna aðalfundar Sparisjóðs Suður-Þingeyinga mánudaginn 2. maí 2022

Fyrir liggur tillaga valnefndar um aðila í stjórn sparisjóðsins. Geta stofnfjárhafar kynnt sér störf nefndarinnar og tillögur með því að skoða skýrslu nefndarinnar á starfsstöðvum sparisjóðsins, sbr. 25.gr. samþykkta sparisjóðsins, fram að aðalfundi.