Vaxtabreytingar vegna 1% hækkunar stýrivaxta Seðlabanka Íslands þann 4. maí 2022.

25.05.2022 kom fram ný vaxtatafla Sparisjóðs Suður-Þingeyinga í kjölfar 1% hækkunar Seðlabanka Íslands á stýrivöxtum þann 4. maí s.l..  Almenn hækka vextir inn- og útlána þó með þeim undantekningum að innlánsvextir verðtryggðra reikninga standa í stað og vextir á verðtryggðum íbúðalánum lækka.  

Vaxtatafla