Fjármagnstekjuskattur - Lagfæring

Í mars voru fyrir mistök dreginn 13% fjármagnstekjuskattur af reikningum íslenskra lögaðila í stað 22%.

Búið er að greina hvar vandamálið liggur og að lagfæra vaxtaútreikning á hluteigandi reikningum.

Atvik þetta má rekja til kerfisvillu hjá Reiknistofu bankanna (RB).

Biðjumst við velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kanna að hafa valdið.

Sparisjóðurinn.