Ný vaxtatafla Sparisjóðs Suður-Þingeyinga

Vaxtatafla sparisjóðsins hefur verið uppfærð og tekur gildi 1.12.2021.  Breyting á vöxtum er gerð í kjölfar stýrivaxtahækkunar Seðlabanka Íslands þann 17. nóvember 2021 þar sem peningastefnunefnd hans ákvað að hækka vexti bankans um 0,50 prósentur.

Vaxtatafla 10, 01.12.2021