Upplýsingar um fyrirtækjabanka

Með fyrirtækjabankanum fæst betri yfirsýn yfir fjármálin og hægt er að spara sér símhringingar og bankaferðir. Hægt er að stjórna aðgangi starfsfólks að einstökum aðgerðum og á þann hátt sjá til þess að hver starfsmaður hafi einungis aðgang að þeim þáttum sem hann ber ábyrgð á.

  • Tenging við fjárhagsbókhald
  • Allir reikningar greiddir á einum stað
  • Yfirlit yfir reikninga, greiðslukort og skuldabréf
  • Yfirlit og stofnun á innheimtukröfum
  • Umsókn og yfirlit yfir símgreiðslur

Leiðbeiningar fyrir greiðslubunka og kröfubunka er að finna hér.

Leiðbeiningar fyrir sambankaþjónustur - IOBS er að finna hér.

Endilega hafðu samband við þinn sparisjóð ef þú hefur athugasemdir eða spurningar og við aðstoðum þig.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?