Lífsval

Lífsval - Viðbótarlífeyrissparnaður

Byrjaðu snemma - það munar um 2% aukalega

Lifsval_mynd

Sjóðfélagavefur    Launagreiðendavefur

Lífsval 1

 • Ávöxtun eignasafns er eingöngu í verðtryggðum innlánum.
 • Ráðlögð leið fyrir þá sem eru nálægt töku lífeyris.
 • Hentar þeim sem vilja verðtryggðan sparnað með lágmarkssveiflum.

Lífsval 2

 • Ávöxtunarleið sem hefur það að markmiði að ná öruggri ávöxtun til lengri tíma litið.
 • Áhersla er lögð á varfærnar fjárfestingar og er stefna leiðarinnar að fjárfesta að stórum hluta í skuldabréfum.
 • Hófleg heimild er til fjárfestingar í áhættusamari verðbréfum, s.s. hlutabréfum.

Lífsval 3

 • Heimilt að fjárfest að fullu í verðbréfum og allt að 50% í hlutabréfum.
 • Einnig fjárfest í innlendum og erlendum hlutabréfum og skuldabréfum.
 • Hentar þeim sem vilja taka hóflega áhættu og þola tímabundnar sveiflur í ávöxtun safnsins.

Lífsval 4

 • Heimilt að fjárfest að fullu í verðbréfum og allt að 70% í hlutabréfum.
 • Einnig er hægt að ávaxta allt að 50% eignasafns í innlánum ef aðstæður gefa tilefni til.
 • Hentar þeim sem vilja taka áhættu og þola sveiflur í ávöxtun safnsins gegn betri ávöxtun.

  Fjárfestingastefna Lífsvals 2020

Fjárfestingaleiðir

  Lífsval 1 Lífsval 2 Lífsval 3 Lífsval 4
Eignaflokkar Heimild Markmið Heimild Markmið Heimild Markmið Heimild Markmið
Innlán 100% 100% 0-50% 2% 0-50% 2% 0-50% 2%
Skuldabréf - - 30-100% 80% 20-100% 58% 20-100% 38%
Hlutabréf - - 0-20% 18% 0-50% 40% 0-70% 60%

 

Lífsval, T Plús hf. Lífeyrisþjónusta

Skipagata 9, 2. hæð, 600 Akureyri

Sími: 575-3949

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?