Framtíðarreikningur

pexels-antoni-shkraba-6652202

Framtíðarreikningur er góður kostur fyrir mömmur, pabba, afa, ömmur og alla þá sem vilja leggja góðan grunn að framtíð barnsins. Kannski verður sjóðurinn lykillinn að fyrstu íbúðinni,bílnum, draumaferðinni eða skólagjöldunum.

Reikningurinn ber hæstu vexti verðtryggðra innlánsreikninga Sparisjóðsins hverju sinni og er því tilvalinn kostur fyrir sparnað til framtíðar.

Fermingargjöf Sparisjóðsins
Fermingarbörn sem leggja 30.000 kr. eða meira inn á Framtíðarreikning fá 6.000 kr. mótframlag* frá Sparisjóðnum.

Helstu kostir

  • Ber hæstu raunávöxtun innlánsreikninga
  • Engin lágmarksinnborgun
  • Verðtryggður reikningur
  • Reikningurinn er bundinn til 18 ára aldurs og er þá laus í 1 mánuð, en eftir það uppsegjanlegur með þriggja mánaða fyrirvara
  • Kjör haldast óbreytt þótt innistæða sé ekki tekin út við 18 ára aldur
  • Hægt að stofna reglulegan sparnað

Sparisjóður Austurland

Stofna framtíðarreikning

Sparisjóður Suður-Þingeyinga

Stofna framtíðarreikning

Sparisjóður Strandamanna

Stofna framtíðarreikning

Sparisjóður Höfðhverfinga

Stofna framtíðarreikning

Fjármunir ófjárráða barna (pdf)

 

 

Þú getur líka alltaf kíkt í næsta útibú Sparisjóðsins til að stofna reikning eða leggja inn.

 

*Mótframlag Sparisjóðsins fyrir hvert fermingarbarn gildir einu sinni fyrir 30.000 kr. innleggi eða meira.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?