Áskriftarreikningur

Áskriftarreikningur er bundinn, verðtryggður reikningur sem hentar vel fyrir þá sem vilja njóta góðrar ávöxtunar og hentar sérlega vel fyrir skipulagðan sparnað. Upphæðin er bundin til 60 mánaða og er öll upphæðin laus að þeim tíma loknum. Með áskriftarreikning tryggir þú þér góða ávöxtun og með verðtryggingu er sparnaðurinn tryggður gegn verðbólgu og þannig býður reikningurinn upp á stöðugleika í ávöxtun langtímasparnaðar.

Vextir

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?