Námsmannaþjónusta

Námsmannaþjónusta sparisjóðsins leggur grunninn að góðu sambandi við námsmenn og kennir þeim að spara og vera útsjónarsamir í fjármálum. Sparisjóðurinn vill vera námsmönnum og foreldrum þeirra innan handar svo þeir nái góðum tökum á fjármálunum frá byrjun og hafi gott veganesti út í lífið að námi loknu. 

Hvað er í boði fyrir grunnskólanema?

  • Allar debitkortafærslur fríar fyrir 9-15 ára

Hvað er í boði fyrir framhaldsskólanema?

  • 150 fríar debitkortafærslur
  • Frítt fyrirframgreitt námsmannakreditkort fyrir 16 ára og eldri - frítt allan námstímann!
  • Frítt hefðbundið námsmannakreditkort fyrir 18 ára og eldri - ekki bara frítt fyrsta árið!
  • Heimabanki - gefur þér góða yfirsýn yfir fjármálin
  • Við aðstoðum þig við að spara - við mælum með vaxtaviðbót

Hvað er í boði fyrir háskólanema?

  • 150 fríar debitkortafærslur
  • Frítt námsmannakreditkort, hefðbundið eða fyrirframgreitt - frítt allan námstímann!
  • Námslán gegn framvísun lánsáætlunar frá LÍN
  • Yfirdráttarlán á betri kjörum
  • Við aðstoðum þig við að sparnað - við mælum með vaxtaviðbót
  • Heimabanki - gefur þér góða yfirsýn yfir fjármálin
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?