Hafa samband - Sparisjóður Strandamanna

Vinsamlegast samþykktu skilmálana

Að hlusta á viðskiptavini er mjög mikilvægur liður í að veita góða þjónustu hvort sem það er kvörtun, hrós, ábending eða almenn fyrirspurn. Skrá þarf netfang hið minnsta svo hægt sé að svara erindinu. Við reynum að svara eins fljótt og auðið er. Fyrirspurnir eru geymdar í hálft ár eða lengur. Til að láta breyta eða eyða fyrirspurn má senda beiðni á spstr@spstr.is

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?