Debitkort er mjög hentugur greiðslumáti sem hægt er að nota bæði hérlendis og erlendis, í sparisjóðum, bönkum, hraðbönkum og verslunum.
Nánar um debitkort
Kreditkort býður upp á marga kosti. Þar má nefna söfnun punkta og ferðaávísun, víðtækar ferðatryggingar og ýmislegt fleira. Úttektartímabil kreditkorta sparisjóðsins er frá 22. degi hvers mánaðar til 21. dags næsta mánaðar.
Nánar um kreditkort
Hjá sparisjóðnum gengur þú að öllum helstu gjaldmiðlum heimsins.
Komdu við í næsta sparisjóði og kannaðu málið.