Janúar

Kateryna Ilchenko

Fæðingarár: 2003

Kateryna Ilchenko, einnig þekkt sem Kate Hiena, er listamaður frá Úkraínu sem er mjög hrifin af listum og dýrum. Kateryna er einnig höfundur og húðflúrari. Draumurinn hennar er að koma hugmyndum á framfæri í gegnum list, og að hjálpa dýrum og fólki í gegnum sköpun.
Kateryna er að skrifa fantasíu um líf sitt sem endurspeglar tilgang lífsins. Hún er ekki ein að vinna með þessar hugmyndir, heldur er hún að skrifa og skreyta bókina með besta vini sínum sem er þúsundir kílómetra í burtu


Myndskreytingar úr fantasíuheiminum. Myndirnar bera hlýju, sama hversu kalt er úti, og í gegnum bókina mína dreymir mig um að koma hugmyndum mínum um frið, vináttu og ást á framfæri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?