Laugardaginn 25.mars 2023 milli kl 9:00 – 13:00 verður þjónustuskerðing í Kröfupotti RB. Skerðing þessi mun valda því að ekki verður hægt að greiða ógreidda reikninga í netbönkum Sparisjóðanna en að auki verður ekki hægt stofna, breyta eða eyða kröfum.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.