Þjónustukönnun frá Prósent fyrir hönd Sparisjóðanna

Í maí og júní mun rannsóknafyrirtækið Prósent sjá um framkvæmd á þjónustukönnun fyrir hönd Sparisjóðanna. Kannarnirnar eru sendar rafrænt frá netfanginu prosent@zenter.is, á handahófskennt úrtak viðskiptavina þar sem markmið þeirra er að bæta þjónustu Sparisjóðanna á ýmsum sviðum.

Öll svör verða flokkuð sem trúnaðarmál og Prósent mun tryggja það að svörin geta ekki verið rakin til einstaklinga.
Við hvetjum alla sem fá könnun senda til sín að taka þátt og þá hjálpa okkur að vera enn betri í daglegu starfi.