Sameining afgreiðslustaða

Kæru viðskiptavinir

Eins og fram hefur komið verður afgreiðslan í Reykjahlíð sameinuð afgreiðslu Sparisjóðsins á Laugum.  Síðasti opnunardagur í Reykjahlíð verður föstudagurinn 6. október, eftir það bjóðum við ykkur velkomin til okkar í Kjarna á Laugum og Garðarsbraut 26 á Húsavík.

Opnunartími okkar á báðum stöðum er:

Mánudaga – fimmtudaga        10.00 – 16.00

Föstudaga                                   10.00 – 15.00

 Við hlökkum til að taka á móti ykkur á Laugum, Guðrún María og Ingigerður