Nýr og uppfærður vefur Sparisjóðanna

Á næstum vikum og mánuðum munu vefsíður Sparisjóðanna fara í gegnum uppfærslu þar sem útlitið mun breytast til hins betra.
Við vonum að uppfærslan einfaldi aðgengi að upplýsingum um Sparisjóðinn og starfsemi hans.