Fréttir

Sparisjóðirnir og Símenntun Háskólans á Akureyri (SMAHA) sameinast um fræðslu fyrir eldri borgara í upplýsingaöryggi

Sparisjóðirnir og Símenntun Háskólans á Akureyri hafa tekið höndum saman um samfélagsverkefni sem miðar að því að fræða eldri borgara um upplýsingaöryggi. Markmiðið er að fræða um helstu hættur sem fylgja netinu og notkun snjalltækja á einfaldan og aðgengilegan hátt.
Lesa meira

Sjóðfélaga- og launagreiðendavefir Lífsvals nú aðgengilegir í Heimabanka Sparisjóðsins

Launagreiðenda- og sjóðfélagavefir fyrir Lífsval eru nú aðgengilegir í Heimabankanum.
Lesa meira

Nýjungar í appi og Heimabanka

Við höfum bætt við nokkrum nytsamlegum nýjungum í appið okkar og Heimabankann.
Lesa meira

Opnunartími yfir hátíðirnar

Afgreiðslur Sparisjóðsins verða lokaðar á aðfangadag, jóladag, annan í jólum, nýársdag og gamlársdag.
Lesa meira

Gamlársdagur ekki bankadagur – hefur áhrif á greiðslur og eindaga

Samkvæmt ákvörðun Seðlabankans er gamlársdagur, 31. desember, ekki lengur bankadagur.
Lesa meira

Nýjungar í appi og Heimabanka

Við höfum bætt við nokkrum nytsamlegum nýjungum í appið okkar og Heimabankann.
Lesa meira

Afgreiðsla lokuð vegna kvennaverkfalls

Lesa meira

Sameining sparisjóða samþykkt

Lesa meira

Afgreiðslan lokuð vegna jarðarfarar

Afgreiðsla Sparisjóðs Strandamanna verður lokuð frá kl 13:00, föstudaginn 10. október vegna jarðarfarar.
Lesa meira

Fundarboð Sparisjóðs Strandamanna

Lesa meira