Lokun hraðbanka og heimabanka frá kl 10:30 þann 20. febrúar

Vegna innleiðingar á nýju greiðslu- og innlánakerfi verða heimabankar og hraðbankar lokaðir frá kl 10:30 og fram eftir degi þann 20. febrúar