Launagreiðenda- og sjóðfélagavefir fyrir Lífsval eru nú aðgengilegir í Heimabankanum.
Búið er að loka fyrir gömlu launagreiðenda- og sjóðsfélagavefina í Jóakim.
Þú finnur Lífsval neðst í stikunni lengst til hægri í Heimabankanum en þar getur þú skoðað hreyfingar, eign, stöðu, sótt og skráð skilagreinar.
