Afgreiðsla Sparisjóðs Strandamanna verður lokuð frá kl 13:00, föstudaginn 10. október vegna jarðarfarar.
Afgreiðslan opnar aftur á hefðbundnum tíma á mánudaginn.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og þökkum fyrir skilninginn.