Tilkynning vegna styttingu vinnuvikunnar

Tilkynning vegna styttingu vinnuvikunnar

Í samræmi við ákvæði kjarasamninga um styttingu vinnuvikunar mun Sparisjóður Austurlands hf. loka afgreiðslu sinni kl. 15.00 á föstudögum frá og með 4. september næstkomandi. Opnunartími verður því sem hér segir:

  • Mánudaga til fimmtudaga frá kl. 09:15 til kl. 16:00
  • Föstudaga frá kl. 09:15 til kl. 15:00
  • Hraðbankinn er opinn allan sólarhringinn

Við minnum á að flestar aðgerðir er hægt að framkvæma í heimabankanum.

Sparisjóður Austulands hf.