Debitkort hjá sparisjóðunum

Debitkort hjá sparisjóðunum

Ný debitkort frá sparisjóðunum - Eldri kortum lokað

Nú ættu allir viðskiptavinir sparisjóðanna að hafa fengið ný debitkort send heim.

Eins og áður hefur verið tilkynnt í heimabanka, á heimasíðu og með öðrum miðlum, þá þarf af óhjákvæmilegum ástæðum þurfti að loka eldri Electron debitkortum fyrir lok apríl og var síðustu kortunum lokaði í dag 30. apríl. Notkun eldri Electron korta er ekki möguleg og leyfð af Visa International eftir 1. maí og þess vegna þarf að loka eldri kortunum.

Ef þið hafið ekki ennþá fengið nýtt debitkort, endilega hafið samband við ykkar sparisjóð.

Við hvetjum alla að virkja nýja kortið sem fyrst til að lenda ekki í óþægindum vegna þessa.

Fyrir þá sem ekki hafa enn fengið kort af einhverjum ástæðum, þá er hægt að millifæra í heimabanka t.d. á kreditkort og nota það í staðinn þar til nýtt debitkort hefur verið móttekið og virkjað.

Með bestu kveðjum,

Starfsfólk sparisjóðanna