Eignarhald 1161

Stofnfé Sparisjóðs Strandamanna var í árslok 2019, kr. 336 millj. og skiptist það í jafn marga hluti. Stofnféð er í eigu 102. aðila. Á þessum tímapunkti átti einn stofnfjáraðili yfir 5% eignarhlut.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?