Nýr heimabanki

Sparisjóðirnir hafa nú tekið í notkun nýja og endurbætta útgáfu af heimabanka fyrirtækja. Við hvetjum þig til að byrja strax að nota nýja heimbankann. Fyrst um sinn verður þó einnig hægt að nota gamla netbankann. Nýi heimabankinn er einfaldur og þægilegur í notkun og aðlagar sig að snjalltækum og farsímum.

Helstu breytingar snúa að greiðlu- og kröfu- bunkum þar sem komið er til móts við þarfir viðskiptavina með innsendingu ganga með excel sniðmáti.

Til að fá aðgang að nýju viðmóti þurfa notendur að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum, en eldri notendanöfn og lykilorð virka ekki í nýjum netbanka. Þeir sem ekki hafa rafræn skilríki geta haft samband við sinn sparisjóð.

Leiðbeiningar fyrir greiðslubunka og kröfubunka er að finna hér.

Endilega hafðu samband við þinn sparisjóð ef þú hefur athugasemdir eða spurningar og við aðstoðum þig. 

Fyrirtækjabanki:

Eldri fyrirtækjabanki mun loka þann 8. apríl 2021.

Sparisjóður Austurlands - Hafa samband
Sparisjóður Suður-Þingeyinga - Hafa samband
S
parisjóður Strandamanna - Hafa samband
Sparisjóður Höfðhverfinga - Hafa samband 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?