Gjaldeyrisþjónusta

Sparisjóðurinn veitir fyrirtækjum alhliða gjaldeyrisþjónustu sem auðveldar til muna öll erlend viðskipti. Þar er meðal annars um að ræða gjaldeyrisreikninga og greiðslumiðlun, til dæmis vegna innflutnings og símgreiðslna (SWIFT). 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?