Vaxtavelta

Vaxtavelta sparisjóðsins er óverðtryggður innlánsreikningur fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem vilja auðvelda og örugga ávöxtun.

  • Vextir, sem ákveðnir eru í byrjun hvers ársfjórðungs, eru færðir á reikninginn í lok hvers ársfjórðungs og geta þá verið lausir til ráðstöfunar.
  • Höfuðstóllinn er alltaf laus, en sé tekið út innan 90 daga frá innborgun, greiðist 0,9% úttektargjald af úttektarfjárhæð, sem dregst af næstu vaxtainnborgun.
  • Lágmarksinnistæða er kr. 500.000,-

Þjónustufulltrúar sparisjóðsins veita þér aðstoð og upplýsingar um ávöxtun sparifjár.

Vextir

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?