Tromp

Trompreikningar eru óverðtryggðir reikningar sem hægt er að velja um hvort séu lausir eða bundnir til 12, 24, 36, 48 eða 60 mánaða. Þannig er hægt að velja hvort og þá hvaða binditími hentar best. Sé innistæða bundin er hún ávallt laus til úttektar gegn greiðslu úttektargjalds. Að loknum binditíma greiðist ekki úttektargjald. Vextir leggjast við einu sinni á ári, í desemberlok, og eru þeir alltaf lausir til úttektar. 

Vextir

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?