PM-Reikningur

PM-reikningur (peningamarkaðsreikningur) sparisjóðsins er afburða góður kostur fyrir fyrirtæki sem leita eftir hagkvæmri lausafjárávöxtun og vilja njóta hárra vaxta peningamarkaðarins. Lágmarksinnistæða á PM-reikningi sparisjóðsins er 250.000 krónur og er hvert innlegg bundið í 10 daga. 

Vextir

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?