Gullárareikningur er hávaxtareikningur fyrir 60 ára og eldri. Reikningurinn er tilvalinn fyrir þá sem vilja háa og örugga ávöxtun.
Kynntu þér eiginleika gullárareiknings
Þjónustufulltrúar sparisjóðsins veita þér aðstoð og nánari upplýsingar um ávöxtun sparifjár.