Umsóknir

Umsóknakerfi Sparisjóðsins lokað tímabundið

Líkt og komið hefur fram í fjölmiðlum sæta fjármálafyrirtækin nú netárásum, svo kölluðum vefveiðiárásum (e. Phishing).

Vegna þessa hefur umsóknakerfi Sparisjóðsins, á vefnum, verið lokað tímabundið. Hér er um varúðarráðstöfun að ræða til að tryggja öryggi viðskiptavina okkar. Við hvetjum viðskiptavini til að setja sig í samband við sinn Sparisjóð og starfsmenn sjóðsins munu veita allar frekari upplýsingar og aðstoð.

Yfirlit yfir Sparisjóðina má sjá hér.