KEA kortið

KEA og allir Sparisjóðir sem starfa á félagssvæði KEA gerðu með sér samning um útgáfu KEA greiðslukorts, debetkorts.

KEA-kortið er afsláttar- og fríðindakort sem veitir félagsmönnum, gegn framvísun, afsláttarkjör hjá fjölda samstarfsaðila.  

Almenn KEA kort eru enn í fullu gildi og standa fyrir sínu en sömu kjör bjóðast þeim sem þau hafa að frátöldum vildarkjörum Sparisjóðsins.

Nánar um afslætti samstarfsaðila KEA er að finna á kea.is