Tilkynning vegna breytingar á umsóknarkerfi

15.06 2015

Tilkynning vegna breytingar á umsóknarkerfi

Ágæti viðskiptavinur

Til að senda umsóknir til sparisjóðsins þarf að senda fyrirspurn á viðkomandi sjóð, þar sem óskað er eftir að fá umsóknareyðublað sent.

Hægt er að senda fyrirspurn á hvern sjóð hér.

Bestu kveðjur,
Starfsmenn sparisjóðanna