Nú hafa flestir umsækjendur leiðréttingar um höfuðstólsleiðréttingar, fengið birta niðurstöður sínar. Nálgast má niðurstöður á vef RSK leidretting.is.
Í desember mánuði munu umsækjendur geta staðfest útreikning sinn en til þess þurfa umsækjendur að hafa rafræn skilríki. Við bendum viðskiptavinum okkar á að kynna sér rafræn skilríki nánar hér.
Allar athugasemdir við útreikning leiðréttingar skulu berast til RSK og er tekið við þeim, rafrænt, í gegnum vef leiðréttingar leidretting.is.