Breyting hjá Valitor á afhendingu bréfa með PIN númera á debet- og kreditkort

10.06 2013

Breyting hjá Valitor á afhendingu bréfa með PIN númera á debet- og kreditkort

Ef nauðsynlegt er fyrir korthafa að fá útprentað PIN er hægt að panta það daginn eftir stofnun á korti.

  PIN bréf sem er pantað innan tveggja vikna frá stofnun verður án endurgjalds á aðlögunartíma.

Handhafar viðskiptakorta hafa ekki aðgang að PIN númerum í heimabanka og verða þau því áfram prentuð út uns varanleg lausn finnst á afhendingu númera til þeirra.