Lífsval lífeyrissparnaður

04.10 2012

Lífsval lífeyrissparnaður

Fjárhagslegt öryggi eftirlaunaáranna er okkur öllum mikilvægt. Flestir hafa tök á því að viðhalda eða auka lífsgæði sín við starfslok með því að hefja viðbótarlífeyrissparnað. 

Með tímanum getur eign í viðbótarlífeyrissparnaði orðið veruleg og því skiptir máli að byrja snemma. Gera má ráð fyrir að þáttur almannatrygginga í tekjum okkar minnki í framtíðinni og því er enn mikilvægara að leggja reglulega til hliðar og mynda þannig grunn að fjárhagslegu öryggi þegar starfsævinni lýkur. Reiknaðu dæmið.

  • Helstu kostir Lífsvals:
  • Ekkert upphafsgjald
  • Mótframlag launagreiðanda
  • Tekjuskattsfrestun
  • Sparnaðurinn erfist
  • Sveigjanleg starfslok
  • Fjármagns-, eigna- eða erfðaskattsfrelsi

Taktu ákvörðun núna!

Fyrirframgreiðsla séreignar (pdf)

 

saekja_um_button.gif