Um Sparisjóð Norðurlands

Sparisjóður Norðurlands varð til við sameiningu Sparisjóðs Svarfdæla, Sparisjóðs Þórshafnar og nágrennis þann 4. júlí 2013 og Sparisjóðs Bolungarvíkur þann 30. júní 2014.

Hér má finna starfskjarastefnu, yfirlýsingu um stjórnarhætti , reglur um framkvæmd starfa sparisjóðsstjórnar og sparisjóðsstjóra, reglur um hæfi og hæfismat lykilstarfsmanna og upplýsingar um viðskiptamenn Sparisjóðs Norðurlands.

Höfuðstöðvar Sparisjóðs Norðurlands eru á Dalvík og eru afgreiðslur Sparisjóðs Norðurlands sem hér segir:

Dalvík

DalvíkRáðhúsinu
620 Dalvík

Sími: 460-1800

Opnunartími er alla virka daga frá 9:15 til 16:00.

Þórshöfn, Langanesbyggð

LanganesbyggðFjarðarvegi 5
680 Þórshöfn

Sími: 455-1300
Bréfsími:
455-1301

Íslandspóstur sími: 455-1302

Opnunartími er alla virka daga frá 10:15-16:00.

Kópasker, Norðurþingi

KópaskerBakkagötu 8-10
670 Kópaskeri

Sími: 455-1300
Bréfsími:
455-1311

Íslandspóstur sími: 455-1340

Opnunartími er alla virka daga frá 12:00 til 16:00.

Raufarhöfn, Norðurþingi

RaufarhöfnAðalbraut 23
675 Raufarhöfn

Sími: 455-1300
Bréfsími:
455-1341

Opnunartími er alla virka daga frá 12:00 til 15:45.

Hrísey

HríseyHraðbanki
Norðurvegi 6-8
630 Hrísey

Bolungarvík

Aðalstræti 14
415 Bolungarvík

Sími: 450-7100
Bréfsími: 456-7104

Opnunartími er alla virka daga frá 09:15-16:00.

Suðureyri

Aðalgötu 8
430 Suðureyri

Sími: 450-7100
Bréfsími: 456-6297

Opnunartími er alla virka daga frá 12:00-16:00.