Sparisjóður Höfðhverfinga


Fréttir

12.04.2019

Rekstrarstöðvun Gamanferða

Vegna rekstrarstöðvunar Gamanferða þurfa farþegar að gera kröfu rafrænt gegnum þjónustugátt Ferðamálastofu til að fá endurgreiðslu.

28.03.2019

Tilkynning vegna WOW air

Þar sem WOW Air hefur hætt starfsemi viljum við taka það fram að meginreglan er sú að þeir sem greitt hafa með Visa eða MasterCard greiðslukorti, debet- eða kreditkorti, eiga endurkröfurétt þegar fyrirframgreidd þjónusta verður ekki innt af hendi.

20.08.2018

Ný persónuverndarstefna sparisjóðanna

Sparisjóðirnir hafa sett sér nýja persónuverndarstefnu um ábyrgð, vinnslu og meðferð persónuupplýsinga sem unnið er með í starfsemi sparisjóðsins.

25.06.2018

Ný debitkort - Sækja PIN númer

PIN númer kortsins getur þú nálgast í Heimabanka sparisjóðsins. heimabanki.is

25.06.2018

Debitkort hjá Sparisjóðunum

Ný debitkort frá sparisjóðunum - Eldri kortum lokað

01.11.2016

Sparisjóðirnir taka upp fast lántökugjald vegna íbúðalána

Fast lántökugjald fyrir íbúðalán hjá Sparisjóðunum er 59.900 kr. Ekkert lántökugjald við fyrstu íbúðakaup.

21.09.2016

Auðkennislyklar á útleið

Sparisjóðurinn hefur ákveðið að hætta notkun auðkennislykla sem leið til auðkenningar í Heima- og Fyrirtækjabanka frá og með næstu áramótum.

14.06.2016

Nýir viðskiptaskilmálar sparisjóða

Almennir viðskiptaskilmálar sjóðsins hafa verið uppfærðir. Gilda þeir um viðskipti sparisjóðsins og viðskiptavina hans.

25.11.2015

Tilkynning til korthafa

Sífellt fleiri netverslanir gera nú kröfur um að korthafar sem þar versla séu skráðir í Vottun Visa eða MasterCard Secure Code til að staðfesta að um réttan korthafa sé að ræða.

18.06.2015

Lokað frá kl. 12 þann 19. júní

Frá kl. 12 föstudaginn 19. júní verða afgreiðslustaðir Sparisjóðsins lokaðar af tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna.

15.06.2015

Tilkynning vegna breytingar á umsóknarkerfi

Til að senda umsóknir til sparisjóðsins þarf að senda fyrirspurn á viðkomandi sjóð, þar sem óskað er eftir að fá umsóknareyðublað sent.

11.11.2014

Leiðrétting, birting útreiknings

Nú hafa flestir umsækjendur leiðréttingar um höfuðstólsleiðréttingar, fengið birta niðurstöður sínar.

13.10.2014

Sparisjóður Höfðhverfinga nú á Facebook

Sparisjóður Höfðhverfinga er nú kominn á Facebook.

07.10.2014

Grunsamlegir tenglar í tölvupósti - ekki smella!

Bankar og fjármálafyrirtæki biðja aldrei um upplýsingar um notendur í gegnum tölvupóst

29.12.2013

Heimild til úttektar á séreignasparnaði framlengd

Heimild til úttektar á séreignarsparnaði hefur verið framlengd að hálfu stjórnvalda til ársloka 2014.  

01.11.2013

Ný lög um neytendalán taka gildi

Ný lög um neytendalán nr. 33/2013 taka gildi frá og með 1. nóvember 2013.  

10.06.2013

Breyting hjá Valitor á afhendingu bréfa með PIN númera á debet- og kreditkort

Frá og með 18. júní mun Valitor hætta útprentun PIN bréfum vegna debet- og kreditkorta vegna nýstofnaðra korta.  Þannig verða PIN númer einungis aðgengileg í heimabönkum viðskiptavina.

08.03.2013

Breytingar á skilmálum platinum vildarkorthafa

Það tilkynnist hér að frá og með 10. maí 2013  geta Vildar Platinum korthafar ekki notfært sér aðgengi að Saga Lounge í Leifsstöð.

 

 

22.02.2013

Nýr hraðbanki í Hofi

Sparisjóður Höfðhverfinga hefur tekið í notkun nýjan hraðbanka.  Hann er staðsettur í anddyri Menningarhússins Hofs og verður aðgengilegur á opnunartíma Hofs.

04.10.2012

Lífsval lífeyrissparnaður

Fjárhagslegt öryggi eftirlaunaáranna er okkur öllum mikilvægt. Flestir hafa tök á því að viðhalda eða auka lífsgæði sín við starfslok með því að hefja viðbótarlífeyrissparnað. 

11.07.2012

Nýr sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Höfðhverfinga

Stjórn Sparisjóðs Höfðhverfinga hefur ráðið Jón Ingva Árnason sem sparisjóðsstjóra og mun hann taka til starfa þann 1. ágúst n.k.

13.04.2012

Fyrirvari vegna frekari endurreiknings gengistryggðar lána

Sparisjóðurinn sendir út meðfylgjandi tilkynningu / greiðsluseðil vegna láns í erlendri mynt á sömu forsendum og áður þó svo að óvissa kunni að ríkja um hvort lán falli undir fordæmisgildi dóms Hæstaréttar í máli nr 600/2011 sem féll þann 15 febrúar síðastliðinn.

29.02.2012

Nýjar fjárfestingarleiðir í Lífsval

Vegna þeirrar óvissu sem var á fjármálamörkuðum á árinu 2008 var ákveðið í lok þess árs að ráðstafa öllum iðgjöldum í skuldabréfa- og hlutabréfaáherslu Lífsvals í verðtryggðan sparnað. Í bréfi sem sent var á þeim tíma var talað um að þetta væri tímabundin ráðstöfun og að iðgjöldum yrði varið til fjárfestinga í samræmi við upphaflegar óskir viðskiptavina og tilkynning yrði send áður en slík breyting ætti sér stað.


 

10.10.2008

Fréttatilkynning

KEA og Sparisjóður Höfðhverfinga gerðu með sér samkomulag fyrr á árinu að KEA myndi kaupa stofnbréf í sparisjóðnum.