Flýtileiðir - SPARNORHvar vilt þú eiga heima?

10.05 2016

Hvar vilt þú eiga heima?

Sparisjóðurinn býður upp á sveigjanleg íbúðalán sem henta vel ólíkum þörfum fólks þegar fjárfest er í íbúðarhúsnæði eða endurbæta á eldra húsnæði.

Verðtryggð lán

- Lán með veðsetningarhlutfall að hámarki 60% bera 3,95% vexti
- Lán með veðsetningarhlutfall frá 60-80% bera 4,75% vexti
- Lántökugjald er 1%
- Vextir eru breytanlegir á fimm ára fresti
- Uppgreiðslugjald

Óverðtryggð lán

- Lán með veðsetningarhlutfall að hámarki 60% bera 7,5% vexti
- Lán með veðsetningarhlutfall frá 60-80% bera 8,5% vexti
- Lántökugjald er 1%
- Vextir eru breytilegir
- Ekkert uppgreiðslugjald

Allar nánari upplýsingar veita Magnús og Vilhjálmur í síma 470-1100.

SparAust_Husneadislan_3_Dagskrain_Heilsida__.jpg